Miðvikudagar...
12.3.2008 | 22:14
... eru í miklu uppáhaldi hjá mér. Mér hefur alltaf fundist þeir góðir dagar - miðbik vikunnar og styttist í helgina - auk þess sem ég átti tvo eldri strákana mína á miðvikudegi.
Og þessi miðvikudagur 12. mars 2008 verður lengi í minnum hafður. Viðburðaríkur dagur sem fékk eftirminnilegan endi og fær þann sess að verða vendipunktur í mínu lífi
Segi ykkur betur frá þessu seinna - þarf sjálf aðeins að átta mig á stöðunni fyrst.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggleti
8.3.2008 | 16:48
Ég er haldin mikilli bloggleti þessa dagana og nenni hreinlega ekki að pikka inn nokkurn hlut um allt það skemmtilega og spennandi sem þó er að gerast í lífi mínu - jafnt vinnu- sem einkalífi.
Sjáum hvort Eyjólfur fer ekki að hressast hvað úr hverju - en þangað til: Hlé - vegna bloggleti!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Dásamleg niðurstaða í mátun heyrnartækis
25.2.2008 | 17:05
Já, ég fór sem sagt, eins og til stóð til að máta heyrnartæki í morgun og fékk þessa dásamlegu niðurstöðu! Nefnilega þá að ég er með svo fallega hlust!!!! Ég endurtek: FALLEGA HLUST!
"Já, er það", sagði ég eins og afglapi við blessaða konuna eftir að hún hafði troðið leir í eyrað á mér til að taka mót af hlustinni, "ég hef víst ekkert vit á slíku". "Nei", sagði hún og brosti í kampinn "en þetta er svolítil stúdía hér hjá okkur sem vinnum við þetta og þín er mjög falleg".
Þetta breytir náttúrulega öllu og réttlætir algerlega að maður kaupi sér 180 þúsund króna heyrnartæki - ég meina maður setur ekki ódýrt drasl í svona fallega hlust - það segir sig sjálft.
En einhver bið verður víst á að ég fái tæki lánað til að prófa þar sem blessaður maðurinn sem smíðar stykkið í hlustina er í tveggja vikna fríi. Annars staðfesti þessi heimsókn, eins og þær fyrri, bara það sem ég vissi. Afleit heyrn - dottin niður um 60 desibel (liggur á bilinu 40 og niður í 80 á línuritinu). Og svo mun það víst vera svo að Tryggingastofnun tekur ekki þátt í kostnaði nema hitt eyrað sé slæmt líka. Mér finnst það auðvitað hundfúlt en tek svo sem góða heyrn á öðru eyra fram yfir niðurgreiðslu frá Ríkinu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Hér er...
24.2.2008 | 12:54
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hnoð að handan
23.2.2008 | 21:41
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Vísukorn
22.2.2008 | 19:05
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Skrýtinn bloggari
21.2.2008 | 20:52
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Sjá...
19.2.2008 | 19:09
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það er leikur að læra...5 ára
19.2.2008 | 18:14
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 18:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Vetrarfrí
16.2.2008 | 09:07
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Umhyggja
16.2.2008 | 08:33
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 08:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fyrirlestraskór og fleira góðra frétta.
15.2.2008 | 19:24
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Flestir...
9.2.2008 | 12:06
Til hamingju leikskólafólk, stórt og smátt
6.2.2008 | 07:53
Ég er Susan
2.2.2008 | 21:40
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Helgarblogg
2.2.2008 | 18:58
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Af dún og dásemdum
27.1.2008 | 12:04
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Allt gengur yfir um síðir
27.1.2008 | 11:45
Nema hvað??
23.1.2008 | 20:01
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Obbobobb
20.1.2008 | 21:50
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)