Margrét Pála og mönnunin

Margrét Pála er sannarlega mikilhćfur leikskólakennari og hefur lagt fram fjölmargar góđar hugmyndir um leikskólastarf og vakiđ okkur hin til umhugsunar um fjölmarga ţarfa hluti. 

Ég hef ekki alltaf veriđ sammála Margréti Pálu í áranna rás, kannski síst hér á árum áđur ţegar hún var í fremstu víglínu í félaginu okkar og gat í einu vetfangi snúiđ stútfullum sal af leikskólakennurum međ kjarnyrtum erindum úr pontu – oft gapti ég af undrun yfir sannfćringamćtti hennar. Henni sćmdi oft vel heitiđ áróđursmeistari. 

Á ţessum árum hefđi ég ţorađ ađ hengja mig upp á ţađ ađ Margrét Pála yrđi síđasti leikskólakennarinn sem fengi trú á einkarekstri í skólastarfi og yrđi í ţví tilliti bćđi forgöngumađur og stórtćkust okkar allra, ţegar fram liđu stundir. 

Ţó ég hafi sjálf alla tíđ unniđ í leikskólum sem reknir eru af opinberum ađilum er ég mjög hlynnt margvíslegu rekstrarformi leikskóla og fagna sannarlega velgengni Hjallastefnunnar. Ég trúi ţví nefnilega ađ frelsi fagmanna til ađ fylgja eftir fagvitund sinni og sannfćringu skili okkur bestu skólunum. Ég vil líka ađ foreldrar hafi sem mest val fyrir börn sín og tel ţá hćfustu ađilana til ađ velja međ velferđ barnanna í huga. 

Nú hefur Margrét Pála enn og aftur kveđiđ sér hljóđs og vakiđ athygli fjölmiđla vegna nýja leik- og grunnskólans sem er í burđarliđnum á gamla varnarliđssvćđinu og ţađ sem mesta athygli  vekur er ađ ţar komast fćrri ađ en vilja til starfa í hinum nýja skóla. Margrét Pála hefur auđvitađ skýringar á reiđum höndum og selur vöruna stolt og kotroskin eins og hennar er von og vísa. Jú, hćrri laun, nefndi hún, sveigjanlegan vinnutíma og skýra stefnu. 

Ţar sem Margrét Pála sagđi launamuninn ekki vera teljandi efast ég um ađ hann skipti ţarna sköpum. Hvađ sveigjanlegum vinnutíma og skýrri stefnu líđur ţá bjóđa fjölmargir leikskólar upp slíkt hiđ sama og tel ég t.d. ađ viđ í Reynisholti getum stađiđ undir ţeirri lýsingu ekkert síđur en Hjallastefnan. 

Hver er ţá skýringin á ţessari velgengni viđ ađ manna hinn nýja skóla á gamla varnarliđssvćđinu, hmmm… 

Ţađ skyldi ţó ekki vera ađ ástćđan sé öllu einfaldari og kannski ögn ómerkilegri en Margrét Pála vill vera láta? 

Mín kenning er ţessi:

Ţarna er á örstuttum tíma ađ verđa til byggđ töluverđs fjölda fólks, námsfólks sem ţarna á kost á ódýru húsnćđi. Leiđa má ađ ţví líkum ađ í allmörgum tilfellum sé um sambúđarfólk eđa hjón ađ rćđa ţar sem annađ er í námi en hitt ekki, fyrir liggur ţví ađ leita sér ađ vinnu til ađ skaffa salt í grautinn. Hmmm, hverjir eru ţá atvinnumöguleikar á gamla varnarliđssvćđinu? Ţađ skyldi ţó ekki vera ađ enn sem komiđ er sé helsti kosturinn og kannski nánast sá eini, ađ sćkja um vinnu viđ leik- og grunnskóla hins nýja samfélags?

En hvort sem ég hef rétt fyrir mér eđa ekki ţá er ánćgjulegt ađ til sé leikskóli ţar sem barist er um stöđurnar. Ţađ hlýtur ađ vera sérlega ánćgjulegt ađ opna nýjan skóla viđ slíkar ađstćđur og ég óska Margréti Pálu innilega til hamingju.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: G. Reykjalín

Látt'ana heyrađa!

G. Reykjalín, 13.8.2007 kl. 12:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband