Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Íslensk tunga

Í gær hringdi til mín kona og bað mig um að skrifa svolitla grein í tengslum við dag íslenskrar tungu þann 16. nóvember n.k. Ég var ekki alveg viss um að skynsamlegt væri af mér að taka þetta verkefni að mér og bæta því þar með við verkefnabunkann sem bíður mín en þessi frétt í Fréttablaðinu í dag gekk svo fram af mér að sennilega get ég ekki sagt nei.

 

frett
 
Er ekki eitthvað orðið að þegar fréttamenn geta ekki beygt jafn algenga sögn eins og sögnina að segja?!!!

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband