6. sæti

Fyrir ykkur sem tókuð þátt í kosningu ljósmyndasamkeppninnar upplýsist það hér með að ég átti eina mynd í keppninni og hafnaði hún í 6. sæti.

Yfirskrift keppninnar var konur en heiti myndarinnar:

Hörkutól með mjúkan kjarna. 

 

Hörkutól með mjúkan kjarna

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég tók þátt í þessari skemmtilegu ljósmyndasamkeppni og ég skal segja þér það að ég gaf einmitt þessari mynd flestu stigin, hafði reynar ekki hugmynd um það, þegar ég kaus, að þú ættir þessa mynd. Mér finnst þessi mynd alveg dásamleg og eitthvað svo kvennleg, og það var einmitt það sem þetta gekk út á (fannst mér a.m.k.)

Beta (IP-tala skráð) 11.9.2007 kl. 14:04

2 Smámynd: G. Reykjalín

Til hamingju!..

G. Reykjalín, 12.9.2007 kl. 19:30

3 identicon

Til hamingju. Stórkostleg mynd. Þú leynir á þér Frænka mín.

Knús Grettla

Grettla (IP-tala skráð) 18.9.2007 kl. 09:28

4 identicon

Velkomin á bloggið aftur Ingibjörg, gaman þegar góðir pennar nenna að blogga!  Særún er með tengil inn á síðuna þína á sínu bloggi og mér fannst hann eitthvað vera að blikka mig.  Ég hef reyndar smá áhyggjur af að komast ekki í gegnum ruslpóstvörnina þína, en það verður að koma í ljós.  Til hamingju með 6.sætið, þetta er bara snilld.

Heyrðu og hvað varð um Kevin Spacey "lookalike"?

Kveðja

Gróa (þarf ég nokkuð að skilgreina mig nánar, á ég þetta nafn ekki næstum því alein?)

Gróa (IP-tala skráð) 18.9.2007 kl. 11:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband