Hverjum er barnið líkt?
17.8.2008 | 15:49
Er þetta ekki spurning sem við erum alltaf að velta fyrir okkur?
Ég prófaði að gamni að gera svona líkinda próf á facebook til að sjá hvoru okkar hjóna synirnir líktust meira. Þetta eru niðurstöðurnar varðandi þá Gunnar og Björn - en ég þarf að finna góða mynd af honum Snorra mínum til að geta gert þetta próf líka fyrir hann.
Það ríkir greinilega mikið jafnræði á milli okkar hjóna í þessu eins og svo mörgu öðru :
Athugasemdir
Heyrðu, þetta er sniðugt. Gott að fá úr því skorið hver líkist hverjum.
Beta (IP-tala skráð) 18.8.2008 kl. 08:37
Já, og svo er þetta er örugglega jafngildi dna-prófs
Ingibjörg Margrét , 18.8.2008 kl. 09:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.