Fyrr má ég hundur heita
24.7.2008 | 19:10
...en að ég kaupi LU-kexpakka inn á þetta heimili - svo hörmuleg og niðurlægjandi er auglýsingin þeirra með hrínadi kvensniptum sem eiga sér þá ósk heitasta að vinna í LU-leiknum.
24.7.2008 | 19:10
Athugasemdir
Gvöð hvað ég er sammála og þær auglýsa ferlega gott kex ef maður er í þeirri deildinni en leiðinlegri auglýsingu er varla hægt að hugsa sér nema ef vera skyldi klósetthreinsiauglýsingar.
Særún (IP-tala skráð) 25.7.2008 kl. 22:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.