Þar sem
9.7.2008 | 10:51
mér hefur ekki enn tekist að setja inn myndir frá Grikklandsferðinni þá bendi ég ykkur á að kíkja á myndasíðuna hans Sveins, sem þið finnið hér. Þar eru nokkrar myndir og þeim á sennilega eftir að fjölga.
Kannski að maður ætti að koma sér upp svona myndasíðu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.