Speki
4.4.2008 | 18:30
Það er ekki af því að eitthvað er erfitt sem við þorum ekki.
Það er af því að við þorum ekki sem eitthvað er erfitt.
4.4.2008 | 18:30
Það er ekki af því að eitthvað er erfitt sem við þorum ekki.
Það er af því að við þorum ekki sem eitthvað er erfitt.
Athugasemdir
Þessi speki er væntanlega frá miklum, "upprennandi" snillingi komin? Mamma mín segir stundum "Það er allt er auðvelt sem maður kann! Ég er sammála báðum.
Gróa (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 22:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.