Bloggleti
8.3.2008 | 16:48
Ég er haldin mikilli bloggleti þessa dagana og nenni hreinlega ekki að pikka inn nokkurn hlut um allt það skemmtilega og spennandi sem þó er að gerast í lífi mínu - jafnt vinnu- sem einkalífi.
Sjáum hvort Eyjólfur fer ekki að hressast hvað úr hverju - en þangað til: Hlé - vegna bloggleti!
Athugasemdir
Ussuss slæmt er að heyra ég sem hlakka alltaf til að kíkja hér inn og lesa skemmtilega pistla.
Vona svo sannarlega að Eyjólfur hressist MJÖG fljótlega
Særún (IP-tala skráð) 9.3.2008 kl. 11:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.