Hér er...
24.2.2008 | 12:54
... auðvitað konudagur alla daga, eins og vinir og kunningjar vita, enda hefur minn elskulegur tekið yfir í eldhúsinu, góðu heilli en auðvitað vakti hann spúsu sína með ljúffengum morgunverði í morgun. Og ég get sagt ykkur að á þessu heimili er það mun verðmætara en blómvöndur því þessi elska tekur út við að kaupa afskorin blóm - bara til þess að láta þau deyja í fallegum vasa .
Að lokum smá persónulegar fréttir: Á morgun fer ég að máta heyrnartæki - alla malla - hve gamall er maður að verða
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.