Ljósmyndakeppni

 Karlaklúbburinn Mafían stendur nú fyrir annarri ljósmyndakeppni sinni sem að þessu sinni ber yfirskriftina konur. Mikill áhugi er hjá meðlimum og áhangendum þeirra á ljósmyndun og ég hvet ykkur til að taka þátt í kosningunni með því að smella hér.

Í leiðbeiningum segir:

  • Á fyrstu síðunni er listi með öllum myndunum. skoðið þær vel og þegar þið eruð búin ýtið þá á next page neðst á síðunni. þá er hægt að velja einkunn fyrir hverja mynd fyrir sig.
  • Þema keppninnar er konur og gott er að hafa það í huga þegar einkunn er valin.
  • Óhlutdrægni er mikilvæg og vinsamlegast kjósið aðeins einu sinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er búin að taka þátt.

Beta (IP-tala skráð) 5.9.2007 kl. 11:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband