Spjátrungar og burðardýr
3.8.2007 | 15:27
Gunnar Ingi hefur gaman af því að stilla upp í myndatökur og nær oft ansi skemmtilegum sjónarhornum. Þessa kostulegu mynd tók hann af bísperrtum foreldrum sínum og aðframkomnum burðardýrunum á síðasta göngudegi ferðarinnar.
Athugasemdir
Góð Módel! Snilldar hugsjón! .. Fimm stjörnur!
G. Reykjalín, 8.8.2007 kl. 14:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.