Fyrstu merki haustsins
13.8.2008 | 09:55
Já, fyrstu merki þess að haustið nálgast eru nú greinileg.
Fuglarnir eru komnir með skitu og berjabláar sletturnar skreyta stéttina hér allt í kringum hús hjá mér.
13.8.2008 | 09:55
Já, fyrstu merki þess að haustið nálgast eru nú greinileg.
Fuglarnir eru komnir með skitu og berjabláar sletturnar skreyta stéttina hér allt í kringum hús hjá mér.
Athugasemdir
Já, já þetta var líka voða sætt. Bláberjarskita á sólpallinum!
Beta (IP-tala skráð) 13.8.2008 kl. 13:03
Og ert þú búin að fara í berjamó?
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 13.8.2008 kl. 16:52
Þórhildur þó - ertu að fiska eftir því að blettirnir á stéttinni séu eftir mig ?
að öllu gríni slepptu þá, nei því miður, ég tel ekki með þessi tvö, þrjú bláber sem ég tíndi upp í mig við Glanna um daginn - en mikið voru þau góð.
Ingibjörg Margrét , 13.8.2008 kl. 17:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.