Í tilefni mæðradags

Mamma Lolla
Mamma og tengdamamma. 

Tvær skarpgreindar konur, dugnaðarforkar og ömmur barnanna minna.

Ég sakna þeirra beggja en mikið ótrúlega voru þær samt ólíkir persónuleikar.  

Blessuð sé minning þeirra. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir

Flottar konur !!

Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 12.5.2008 kl. 13:50

2 identicon

Já, flottar konur. Og mjög ólíkar konur.

Beta (IP-tala skráð) 14.5.2008 kl. 08:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband