Miðvikudagar...

... eru í miklu uppáhaldi hjá mér. Mér hefur alltaf fundist þeir góðir dagar - miðbik vikunnar og styttist í helgina - auk þess sem ég átti tvo eldri strákana mína á miðvikudegi.

Og þessi miðvikudagur 12. mars 2008 verður lengi í minnum hafður. Viðburðaríkur dagur sem fékk eftirminnilegan endi og fær þann sess að verða vendipunktur í mínu lífi Smile

Segi ykkur betur frá þessu seinna - þarf sjálf aðeins að átta mig á stöðunni fyrst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jiminn hvað ég er spennt, ég var með símann í vasanum en heyrði samt ekki í honum þegar þú hringdir í kvöld, hann er greinilega að bila eins og ég svo sem vissi. En ég held að ég viti hvað er í gangi og ef ég hef rétt fyrir mér þá er ég yfir mig glöð og sæl og ánægð og hamingjusöm og í skýjunum. Hlakka til að heyra í þér strax í fyrramálið.

Særún (IP-tala skráð) 12.3.2008 kl. 23:52

2 identicon

Ekkert smá spennandi. Hlakka til að fá frekari fréttir.

Anna Magga (IP-tala skráð) 13.3.2008 kl. 09:54

3 identicon

TIL HAMINGJU, til hamingju og til hamingju.

Kveðja,

Beta

Beta (IP-tala skráð) 13.3.2008 kl. 14:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband