Takk fyrir það, Þórhildur mín. Já, ég var bara ánægð með sjálfa mig þegar þessu var náð fyrir jólin, sérstaklega þar sem ákvörðunin var tekin seint og ekki víst að þetta næðist. En stráksi er vel að peysunni kominn og hefði fengið hana innpakkaða á prjónunum ef ekki hefði viljað betur -
Ég trúi því að aðbúnaður og reynsla barna fyrstu æviárin skipti sköpum um það hvernig einstaklingar þau verða á fullorðinsárum - og þá um leið hvernig þjóðfélag okkar þróast.
Athugasemdir
Dugnaðurinn í þér kona,- !!! Flott peysa, og flottur stráksi
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 28.12.2007 kl. 18:30
Jahá... svo sannarlega flottur þessi stráksi - ég hef bara sjaldan séð svona aðlagandi dreng í svona lélegum pixlum ;)
Snorri Sveinsson (IP-tala skráð) 28.12.2007 kl. 18:43
átti nú að vera aðlaðandi drengur en ég er svosem bæði aðlaðandi og aðlagandi ;)
Snorri Sveinsson (IP-tala skráð) 28.12.2007 kl. 18:45
Takk fyrir það, Þórhildur mín. Já, ég var bara ánægð með sjálfa mig þegar þessu var náð fyrir jólin, sérstaklega þar sem ákvörðunin var tekin seint og ekki víst að þetta næðist. En stráksi er vel að peysunni kominn og hefði fengið hana innpakkaða á prjónunum ef ekki hefði viljað betur -
Ingibjörg Margrét , 29.12.2007 kl. 18:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.