Gleðidagur
20.10.2007 | 16:29
Mikið sem mitt miðaldra móðurhjarta er glatt í dag
Ástæðan er sú að þetta frábæra unga fólk hefur nú sett upp hringa!
Innilega til hamingju, elsku krakkarnir mínir.
20.10.2007 | 16:29
Mikið sem mitt miðaldra móðurhjarta er glatt í dag
Ástæðan er sú að þetta frábæra unga fólk hefur nú sett upp hringa!
Innilega til hamingju, elsku krakkarnir mínir.
Athugasemdir
Innilega til hamingju með þau. Ji nú finnst mér Gunnsó orðinn stór.
Ég trúi því að hjarta þitt hafi tekið nokkur auka slög í tilefni dagsins.
Knús Grettla
Grettla (IP-tala skráð) 20.10.2007 kl. 17:35
Stórkostlegt! Til hamingju! Þetta voru sannarlega ánægjulegar fréttir.
Sendum okkar allra bestu hamingjuóskir til unga parsins og ykkar hinna auðvitað líka.
Beta (IP-tala skráð) 20.10.2007 kl. 21:20
Takk ljúfurnar.
Ingibjörg Margrét , 21.10.2007 kl. 09:29
Innilega til hamingju með unga parið. Núna ertu orðin ekta tengdamamma! Svo tekur ömmuhlutverkið við með tíð og tíma, það líka dásamlega hlutverk.
Hamingjukveðjur í Stararimann!
Birna
Birna (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 13:55
Innilega til hamingju með unga fólkið.
Bestu kveðjur,
Kristín (mágkona!)
Kristín P. (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 08:33
Þökkum hamingjuóskirnar.
Gamla settið og turdildúfurnar
Ingibjörg Margrét , 29.10.2007 kl. 16:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.