Gleðidagur

Mikið sem mitt miðaldra móðurhjarta er glatt í dag Smile

Ástæðan er sú að þetta frábæra unga fólk hefur nú sett upp hringa!

 

 

Innilega til hamingju, elsku krakkarnir mínir. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Innilega til hamingju með þau. Ji nú finnst mér Gunnsó orðinn stór.
Ég trúi því að hjarta þitt hafi tekið nokkur auka slög í tilefni dagsins.

Knús Grettla

Grettla (IP-tala skráð) 20.10.2007 kl. 17:35

2 identicon

Stórkostlegt! Til hamingju!  Þetta voru sannarlega ánægjulegar fréttir.

Sendum okkar allra bestu hamingjuóskir til unga parsins og ykkar hinna auðvitað líka.

Beta (IP-tala skráð) 20.10.2007 kl. 21:20

3 Smámynd: Ingibjörg Margrét

Takk ljúfurnar.

Ingibjörg Margrét , 21.10.2007 kl. 09:29

4 identicon

Innilega til hamingju með unga parið. Núna ertu orðin ekta tengdamamma!  Svo tekur ömmuhlutverkið við með tíð og tíma, það líka dásamlega hlutverk.  

Hamingjukveðjur í Stararimann!

Birna

Birna (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 13:55

5 identicon

Innilega til hamingju með unga fólkið.

Bestu kveðjur,

Kristín (mágkona!) 

Kristín P. (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 08:33

6 Smámynd: Ingibjörg Margrét

Þökkum hamingjuóskirnar.

Gamla settið og turdildúfurnar

Ingibjörg Margrét , 29.10.2007 kl. 16:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband