Góð spurning

Ég var að segja mínum ekta maka frá því að nú hefði Léttsveitin mín tekið að sér að klappa í nýjum sjónvarpsþætti og að því miður næði ég því ekki að  taka þátt . Þá spurði þessi elska svo skynsamlega eins og oft áður:

Hvað eruð þið að gefa ykkur út fyrir að klappa þegar þið getið sungið?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband