Frjór barnshugur
8.10.2007 | 19:34
Ég snæddi í dag miðdegishressingu í góðum félagsskap nokkurra ungra drengja.
Á borðum var m.a. heimabakað brauð. Einn drengjanna plokkaði korn úr brauðinu, svona eins og títt er að börn geri, hann horfði íbygginn á kornið og sagði: "Hmm.. fræ! Ef ég set það í jörðina vex kannski tré með brauðum!"
Athugasemdir
haha. Góður.
Ingibjörg (IP-tala skráð) 12.10.2007 kl. 00:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.