Lét verkinn tala
4.10.2007 | 19:15
Ég fór í mitt reglulega nudd núna eftir vinnu. Dásamlegt og endurnærandi að venju og eins og venjulega spjölluðum við Jóna eitt og annað á meðan hún fór um mig sínum græðandi höndum. Vorum að ræða mikilvægt málefni sem Jóna sagði best að hafa ekki stór orð um heldur láta verkin tala.
Og það get ég svarið ykkur að hún náði því að láta verkinn tala - ææ, óó aumingja ég!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.