Það er nú eins gott að þú látir vita þegar þú ert með svona nýjar kannarnir í gangi. Maður er náttúrulega svo staurblindur að maður tekur ekki eftir neinu.
Ég er sem sé búin að taka þátt og valdi bara eitt atriði, jafnvel þó að fleiri möguleikar gætu átt við
Já, hef fengið athugasemdir á að gott hefði verið að geta valið fleiri en einn lið - Gunnar sagðist t.d. oft syngja með mér og vera ágætur vinur minn auk þess að vinna studnum við hlið mér en svona er þetta - verðið að staðsetja ykkur á einn stað ljósin mín.
Ég trúi því að aðbúnaður og reynsla barna fyrstu æviárin skipti sköpum um það hvernig einstaklingar þau verða á fullorðinsárum - og þá um leið hvernig þjóðfélag okkar þróast.
Athugasemdir
Það er nú eins gott að þú látir vita þegar þú ert með svona nýjar kannarnir í gangi. Maður er náttúrulega svo staurblindur að maður tekur ekki eftir neinu.
Ég er sem sé búin að taka þátt og valdi bara eitt atriði, jafnvel þó að fleiri möguleikar gætu átt við
Sjáumst á morgun.
Beta (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 08:54
Ég valdi líka bara eitt atriði!
Særún Ármannsdóttir (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 18:56
Já, hef fengið athugasemdir á að gott hefði verið að geta valið fleiri en einn lið - Gunnar sagðist t.d. oft syngja með mér og vera ágætur vinur minn auk þess að vinna studnum við hlið mér en svona er þetta - verðið að staðsetja ykkur á einn stað ljósin mín.
Ingibjörg Margrét , 27.9.2007 kl. 22:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.