Eins dauði er annars brauð!

Icelandair segir upp tugum flugmanna og flugfreyja  

Kannski að einhver þeirra banki uppá í leikskólanum til að reyna sig í skemmtilegasta og mest gefandi starfi sem til er! 

Sennilega eiga þessi störf það sameiginlegt að krefjast mikillar þjónustulundar, ótakmarkaðrar þolinmæði og innsýnar í þarfir annarra.

Ég held samt að skjólstæðingar leikskólakennarans séu mun einlægari, uppátektasamari og skemmtilegri en flugfarþegar fyrir utan það hvað þeir eru fróðleiksfúsir og skapandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband