Er Guð kona?
13.8.2007 | 19:15
Þessi mynd er ekki tekin við Upptyppinga þótt halda mætti það.
Þetta fagurlimaða sköpunarverk almættisins er að finna við Hlöðufell þar sem fjölskyldan var á ferð um helgina. Yngsti hrútur hafði á orði þegar hann sá þetta: Ég sé það núna að Guð hlýtur að vera kona!
Athugasemdir
Ef þið tvíklikkið á myndina nýtur sköpunarverkið sín betur - verður svona einhvernveginn reisulegra
Ingibjörg Margrét , 13.8.2007 kl. 21:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.